fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Borga tæpan milljarð í laun á mánuði til manna sem fá ekki að mæta til vinnu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2024 15:30

Sterling og Paige MIlan eiginkona hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tólf leikmenn Chelsea hafa undanfarna daga og vikur ekki fengið að mæta til vinnu og æfa með aðalliði félagsins. Leikmennirnir þéna 1,22 milljón punda í laun á viku.

Kepa Arrizabalaga fór á láni til Bournemouth í dag en Chelsea heldur áfram að borga stærstan hluta launa hans sem eru 27 milljónir á viku.

Romelu Lukaku er líklega að fara til Napoli en hann hefur undanfarið æft með hópi sem félagið vill losna við en fengið 60 milljónir í laun á viku.

Ben Chilwell í leik með Chelsea. Mynd/Getty

Raheem Sterling má ekki æfa með Chelsea þessa dagana og reynir Chelsea að losna við hann, hann er með sama launapakka og Lukaku.

Ben Chilwell og fleiri eru í sömu stöðu en á meðan mennirnir fá ekki að mæta til vinnu er Chelsea að borga þeim 222 milljónir í laun á viku.

Leikmenn sem Chelsea vill losna við:
Romelu Lukaku – £325,000
Raheem Sterling – £325,000
Ben Chilwell – £200,000
Kepa Arrizabalaga – £150,000
Trevoh Chalobah – £50,000
Armando Broja – £40,000
Deivid Washington – £40,000
David Datro Fofana – £30,000
Harvey Vale – £26,000
Angelo Gabriel – £25,000
Alex Matos – £5,500
Lucas Bergstrom – £3,000

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso