fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Sjáðu hjartnæmt augnablik fyrir utan Old Trafford er stjarnan kvaddi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2024 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott McTominay fékk gjöf frá stuðningsmanni er hann kvaddi Old Trafford, heimavöll Manchester United, í gær. Hann er á leið til Napoli.

Skotinn er uppalinn hjá United og hefur spilað 255 leiki fyrir aðalliðið. Hann var á leið inn í síðasta ár samnings síns og fer nú til Napoli á 25 milljónir punda.

Er McTominay kvaddi Old Trafford í gær gaf hann sér tíma fyrir aðdáendur og þar á meðal hana Skye, sem hafði útbúið armband fyrir hann.

McTominay er þó ekki fyrsti leikmaður sem fær armband frá Skye, en hún er gjörn á að gefa þau til leikmanna United.

„Vá, þakka þér kærlega. Þetta er mjög fallegt. Ég ætla að láta það á mig,“ sagði McTominay við Skye.

Myndband af þessu er hér að neðan.

@skyesportsnewss Sad to see him go hope he does good at his next club🫶🏻 @Manchester United #scottmctominay #mctominay #footballfans #footballtiktok #manchester #manchesterunited #manutd #manutdtiktok #mufc #fyp #foryoupage #fpl #premierleauge #blowthisup #transfermarkt #herewego #thereweland #footballedit #mufc_team💥 #ggmu #academyballer #manunited #manunitedfc #oldtrafford #oldtrafford_team💥 ♬ original sound – Skyesportsnewss

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Í gær

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð