fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sjáðu hjartnæmt augnablik fyrir utan Old Trafford er stjarnan kvaddi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2024 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott McTominay fékk gjöf frá stuðningsmanni er hann kvaddi Old Trafford, heimavöll Manchester United, í gær. Hann er á leið til Napoli.

Skotinn er uppalinn hjá United og hefur spilað 255 leiki fyrir aðalliðið. Hann var á leið inn í síðasta ár samnings síns og fer nú til Napoli á 25 milljónir punda.

Er McTominay kvaddi Old Trafford í gær gaf hann sér tíma fyrir aðdáendur og þar á meðal hana Skye, sem hafði útbúið armband fyrir hann.

McTominay er þó ekki fyrsti leikmaður sem fær armband frá Skye, en hún er gjörn á að gefa þau til leikmanna United.

„Vá, þakka þér kærlega. Þetta er mjög fallegt. Ég ætla að láta það á mig,“ sagði McTominay við Skye.

Myndband af þessu er hér að neðan.

@skyesportsnewss Sad to see him go hope he does good at his next club🫶🏻 @Manchester United #scottmctominay #mctominay #footballfans #footballtiktok #manchester #manchesterunited #manutd #manutdtiktok #mufc #fyp #foryoupage #fpl #premierleauge #blowthisup #transfermarkt #herewego #thereweland #footballedit #mufc_team💥 #ggmu #academyballer #manunited #manunitedfc #oldtrafford #oldtrafford_team💥 ♬ original sound – Skyesportsnewss

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl