fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Aron Einar kemst ekki í landsliðið á meðan hann spilar með Þór – „Verður að spila á hærra getustigi“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2024 13:37

Aron Einar Gunnarsson / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands segir að Aron Einar Gunnarsson komi ekki til greina í landsliðshópinn á meðan hann spilar fyrir Þór í Lengjudeildinni.

Aron Einar samdi við Þór á dögunum og hefur spilað síðustu leiki, allar líkur eru á því að hann fari þó erlendis á næstu dögum.

Aron Einar er með möguleika í Belgíu og í Katar og færi þá á láni frá Þór.

„Ég hef rætt við Aron, hann hefur verið að láta mig vita af því sem hann hefur verið að gera og sjúkraþjálfarar okkar hafa skoðað ökklann hans,“ segir Hareide um stöðuna á Aroni.

Hareide segir að það sé ekki nógu gott að spila í Lengjudeildinni til að komast í landsliðið. „Hann verður að koma sér í form til að geta komið sér í landsliðið, hann verður að spila á hærra getustigi en hjá Þór ef hann ætlar að koma í landsliðið.“

Aron er að koma til baka eftir erfið meiðsli en þessi fyrirliði íslenska landsliðsins stefnir á það að komast í landsliðshópinn á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Í gær

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Í gær

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn