

Arsenal hefur staðfest kaup sín á Mikel Merino frá Real Sociedad, hann gerir fjögurra ára samning.
Arsenal borgar 32 milljónir evra til að byrja með en að auki gætu 5 milljónir evra bæst við.
Arsenal hefur lengið unnið að því að ganga frá kaupum á Merino.
Miðjumaðurinn frá Spáni var hluti af EM hópi Spánverja sem vann Evrópumótið í Þýskalandi í sumar.
Hann lék í eitt ár með Newcastle áður en hann fór til Sociedad en fann ekki taktinn í enska boltanum þá.
Merino day. 🔴⚪️🤝🏻 pic.twitter.com/tI8CKnk858
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 27, 2024