fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Szczesny leggur hanskana á hilluna

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. ágúst 2024 12:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Wojciech Szczesny hefur lagt skóna á hilluna. Frá þessu greindi hann nú rétt í þessu.

Hinn 34 ára gamli Szczesny var síðast á mála hjá Juventus en hann spilaði einnig lengi hjá Arsenal.

„Ég fór frá heimabog minni Varsjá 2006 til Arsenal með það að markmiði að lifa á knattspyrnunni. Þá vissi ég ekki að þetta yrði besta ferðalag lífs míns. Ég vissi ekki að ég myndi fá að spila fyrir bestu félög heims og spila 84 sinnum fyrir þjóð mína,“ segir Szczesny meðal annars í tilkynningu sinni.

„Ég gaf þessum leik allt í 18 ár, engar afsakanir. Líkami minn í dag er klár í nýjar áskoranir en hjartað mitt er ekki þar lengur. Nú langar mig að einbeita mér að fjölskyldu minni, mögnuðu eiginkonu minni og fallegu börnunum okkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“