fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Loksins er allt klappað og klárt – Ugarte fer á Old Trafford

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. ágúst 2024 08:04

Manuel Ugarte. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Paris Saint-Germain hafa loks náð saman um kaupverð á Manuel Ugarte, leikmanni síðarnefnda félagsins, og er hann á leið á Old Trafford.

Mikið hefur verið rætt og ritað um skiptin undanfarnar vikur en nú hefur hinn virti Fabrizio Romano skellt sínum fræga Here we go! stimpli á þau.

United greiðir 50 milljónir evra fyrir Ugarte til að byrja með og 10 milljónir evra síðar meir.

Þessi 23 ára gamli miðjumaður gekk í raðir PSG í fyrra en vildi ólmur komast til United í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Í gær

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Í gær

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli