fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Nketiah loks búinn að finna sér nýja vinnuveitendur

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. ágúst 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Nketiah er að öllum líkindum á leið til Crystal Palace frá Arsenal. Frá þessu greina helstu miðlar erlendis.

Framherjinn er ekki í áætlunum Mikel Arteta, stjóra Arsenal, og má finna sér annað félag. Snemma í sumar var hann orðaður við Marseille en félögin náðu ekki saman. Arsenal hafði svo samþykkt tilboð Nottingham Forest en félaginu tókst ekki að semja við leikmanninn þjálfan.

Nú er búist við að Arsenal samþykki tilboð Palace upp á 25 milljónir punda. Gæti upphæðin hækkað í 30 milljónir punda síðar meir. Það er svipað og tilboð Forest sem Skytturnar samþykktu.

Þá er ekki búist við því að það verði neitt vesen að fá Nketiah til að semja um sín kjör við Palace.

Nketiah er uppalinn hjá Arsenal og hefur leikið með félaginu alla tíð, fyrir utan stutta lánsdvöl hjá Leeds árið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar