fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Nketiah loks búinn að finna sér nýja vinnuveitendur

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. ágúst 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Nketiah er að öllum líkindum á leið til Crystal Palace frá Arsenal. Frá þessu greina helstu miðlar erlendis.

Framherjinn er ekki í áætlunum Mikel Arteta, stjóra Arsenal, og má finna sér annað félag. Snemma í sumar var hann orðaður við Marseille en félögin náðu ekki saman. Arsenal hafði svo samþykkt tilboð Nottingham Forest en félaginu tókst ekki að semja við leikmanninn þjálfan.

Nú er búist við að Arsenal samþykki tilboð Palace upp á 25 milljónir punda. Gæti upphæðin hækkað í 30 milljónir punda síðar meir. Það er svipað og tilboð Forest sem Skytturnar samþykktu.

Þá er ekki búist við því að það verði neitt vesen að fá Nketiah til að semja um sín kjör við Palace.

Nketiah er uppalinn hjá Arsenal og hefur leikið með félaginu alla tíð, fyrir utan stutta lánsdvöl hjá Leeds árið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Í gær

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Í gær

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“