fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Svona gæti byrjunarlið United litið út með komu Sterling og Chilwell

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. ágúst 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er að reyna að selja Ben Chilwell og Raheem Sterling og eru báðir orðaðir við Manchester United, þeir gætu báðir komið ef Chelsea nær sínu fram.

Chelsea er að skoða það að kaupa Jadon Sancho af United og er til í að setja þess leikmenn upp í það.

United vantar inn vinstra bakvörð en Chilwell er mikið meiddur og er því ólíklegur kostur.

United er að ganga frá kaupum á Manuel Ugarte og gæti bætt við einum leikmanni til viðbótar.

Sterling gæti verið kostur en samkvæmt Guardian er Sterling klár í að fara til United en hann hefur leikið með Liverpool og City á ferli sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig