fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Stórstjarna frá Frakklandi sást á flugvellinum í Sádí Arabíu – Verður liðsfélagi Jóhanns Berg

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. ágúst 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kurt Zouma varnarmaður West Ham er mættur til Sádí Arabíu og er kappinn að ganga í raðir Al Orobah þar í landi.

Orobah er að sækja leikmenn þessa dagana og samdi íslenski landsliðsmaðurinn, Jóhann Berg Guðmundsson við liðið í síðustu viku.

Zouma verður þrítugur síðar á þessu ári en hann hefur verið hjá West Ham í þrjú ár en áður var hann hjá Chelsea.

Orobah eru nýliðar í úrvalsdeildinni í Sádí Arabíu en Christian Tello fyrrum kantmaður Barcelona samdi við liðið í gær.

Zouma er mættur til landsins og fer í læknisskoðun í dag og gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir liðið á miðvikudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig