fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

England: Liverpool hélt hreinu annan leikinn í röð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2024 17:24

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 2 – 0 Brentford
1-0 Luis Diaz(’13)
2-0 Mohamed Salah(’70)

Liverpool var ekki í miklum vandræðum með Brentford í dag er liðin áttust við í ensku úrvalsdeildinni.

Um var að ræða leik í annarri umferð deildarinnar og þá síðasta leik helgarinnar.

Mohamed Salah komst á blað fyrir heimamenn en hann gerði seinna mark liðsins eftir að Luis Diaz hafði komið liðinu yfir.

Liverpool vann Ipswich 2-0 í fyrsta leik sínum og er því búið að halda hreinu tvo leiki í röð sem er svo sannarlega ásættanlegur árangur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fékk skrúfu í pylsuna
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild