fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Sjáðu frábært mark Endrick fyrir Real í kvöld – Aðeins 18 ára gamall

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2024 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid vann sinn fyrsta sigur í spænsku úrvalsdeildinni á tímabilinu í dag en liðið fékk heimaleik gegn Real Valladolid.

Real mistókst að vinna fyrsta leik sinn gegn Mallorca en honum lauk nokkuð óvænt með 1-1 jafntefli.

Meistararnir voru þó sannfærandi í dag og höfðu betur 3-0 og eru nú með fjögur stig eftir tvær umferðir.

Brasilíumaðurinn Endrick skoraði sitt fyrsta mark fyrir Real en um er að ræða 18 ára gamlan strák sem kom inná sem varamaður á 86. mínútu – á 96 mínútu gerði hann þriðja mark liðsins.

Hér má sjá mark undrabarnsins í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fékk skrúfu í pylsuna
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild