fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Jón Dagur að semja við stórt félag í Þýskalandi – Er á leið í læknisskoðun

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2024 16:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt mjög öruggum heimildum 433.is er Jón Dagur Þorsteinsson að ganga í raðir Hertha Berlin í Þýskalandi. Hann kemur til Berlin frá OH Leuven í Belgíu.

Hertha og Leuven hafa náð saman um kaupverðið og er íslenski landsliðsmaðurinn á leið í læknisskoðun.

Nokkur fjöldi liða hefur sýnt því áhuga á að kaupa kantmanninn öfluga í sumar en Hertha hefur náð samkomulagi og fer Jón Dagur þangað.

Hertha er sögufrægt félag í Þýskalandi en Eyjólfur Sverrisson gerði garðinn frægan hjá félaginu á árum áður.

Getty Images

Hertha Berlin leikur í næst efstu deild í Þýskalandi en liðið er með fjögur stig eftir þrjár umferðir.

Jón Dagur er 25 ára gamall en hann fór fyrst í atvinnumennsku árið 2018 en hann samdi þá við Fulham á Englandi. Hann spilaði svo í Danmörku áður en hann fór til Leuven í Belgíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn