fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Ten Hag strax orðinn pirraður – ,,Hafði stór áhrif á lokatölurnar“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2024 21:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, var ekki ánægður með varnarmenn sína í leik gegn Brighton í gær.

United tapaði 2-1 á útivelli gegn Brighton þar sem Joao Pedro skoraði sigurmarkið með skalla eftir fyrirgjöf Simon Adingra.

Adingra fékk að gefa boltann fyrir nokkuð auðveldlega og var Pedro þá einnig ekki dekkaður innan teigs sem kostaði liðið stig á lokamínútunum.

,,Við komum ekki í veg fyrir fyrirgjöfina. Það voru þrír leikmenn í kringum hann og hann er hægrifótar leikmaður,“ sagði Ten Hag um fyrirgjöf Adingra.

,,Við hefðum átt að pressa hann út að hliðarlínunni í tað þess að leyfa honum að snúa inn völlinn og gefa boltann fyrir.“

,,Að sjálfsögðu þurfum við að ræða þetta mál, hvernig við glímum við svona stöður í leikjum. Það voru fleiri en ein mistök í þessari sókn og það hafði stór áhrif á lokatölurnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild