fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

England: Chelsea skoraði sex mörk á útivelli – Gerði sína fyrstu þrennu á ferlinum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2024 15:02

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea skoraði sex mörk í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Wolves á útivelli í annarri umferð.

Staðan var jöfn eftir fyrri hálfleikinn en Chelsea komst tvisvar yfir en heimamönnum tókst að jafna í bæði skiptin.

Allt annað Chelsea lið mætti til leiks í seinni hálfleik og þá aðallega þeir Cole Palmer og Noni Madueke.

Palmer lagði upp þrjú mörk á einmitt Madueke í seinni hálfleiknum en þetta var fyrsta þrenna þess síðarnefnda á ferlinum.

Á sama tíma áttust við Bournemouth og Newcastle en þeim leik lauk með jafntefli.

Wolves 2 – 6 Chelsea
0-1 Nicolas Jackson(‘2)
1-1 Matheus Cunha(’27)
1-2 Cole Palmer(’45)
2-2 Jorgen Strand Larsen(’45)
2-3 Noni Madueke(’49)
2-4 Noni Madueke(’58)
2-5 Noni Madueke(’63)
2-6 Joao Felix(’80)

Bournemouth 1 – 1 Newcastle
1-0 Marcus Tavernier(’37)
1-1 Anthony Gordon(’76)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn