fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ákvað að fara eftir orð liðsfélaga síns í landsliðinu – ,,Gat ekki talað betur um félagið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2024 15:25

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var landsliðsfélagi Conor Gallagher sem sannfærði leikmanninn um að semja við Atletico Madrid í sumar.

Það er Gallagher sjálfur sem greinir frá en hann kom til Atletico frá Chelsea í sumarglugganum.

Kieran Trippier, leikmaður Newcastle, spilaði um tíma með Atletico og hvatti landa sinn til að taka skrefið til Spánar.

,,Við vorum saman á EM í nokkra mánuði og eyddum tíma með hvor öðrum. Við töluðum mikið um félagið og hans skoðanir,“ sagði Gallagher.

,,Hann hjálpaði mér mikið að taka þessa ákvörðun. Hann gat ekki talað betur um félagið, leikmennina, þjálfarana og borgina.“

,,Hann hrósaði félaginu í hástert sem gerði mér auðvelt fyrir, ég er þakklátur fyrir hans ráð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur