fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Guardiola viðurkennir að tölurnar séu ótrúlegar – ,,Á síðustu leiktíð var hann í miklum vandræðum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gat varla hrósað Norðmanninum Erling Haaland meira en eftir leik gegn Ipswich í gær.

City vann leikinn örugglega 4-1 en Haaland skoraði þrennu í leiknum og var það hans tíunda þrenna fyrir meistarana.

Haaland hefur raðað inn mörkum eftir komu til City og byrjar svo sannarlega vel á nýju tímabili.

,,Hann er svo öruggur á vítapunktinum. Hann hjálpaði til í öðru markinu og var frábær í því þriðja,“ sagði Guardiola.

,,Á síðustu leiktíð var hann í miklum vandræðum, sérstaklega til að byrja með. Hann var þreyttur og fann fyrir sársauka mest allan tímann.“

,,Á þessu ári án þess að hafa spilað á EM þá er hann í góðu skapi. Þessar tölur eru ótrúlegar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur