fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Segist ekki vera goðsögn hjá félaginu: Þetta þarf að gerast fyrst – ,,Þá megið þið kalla mig goðsögn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heung Min Son, leikmaður Tottenham, segist ekki vera goðsögn hjá félaginu þrátt fyrir að hafa spilað glimrandi vel í mörg ár í London.

Son er sóknarmaður Tottenham en hann hefur verið einn allra mikilvægasti leikmaður liðsins undanfarin níu ár.

Son hefur þó enn ekki unnið titil með félaginu og segir að það sé krafan svo fólk geti byrjað að kalla hann ‘goðsögn.’

Þessi 32 ára gamli leikmaður er fyrirliði Tottenham í dag en hann tók við af Harry Kane sem samdi við Bayern Munchen í fyrra.

,,Ég er ekki á því máli að ég sé goðsögn hjá þessu félagi,“ sagði Son í samtali við BBC.

,,Ég hef alltaf sagt það að ég vilji vinna eitthvað með félaginu, þá megið þið kalla mig goðsögn. Ég kom hingað til að vinna titla og vonandi verður þetta tímabil sérstakt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands