fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Segir að framtíð hans sé í Sádi Arabíu – ,,Ekkert lið hérlendis mun borga sömu upphæð“

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2024 10:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graeme Souness, goðsögn Liverpool, er sannfærður um að framtíð enska landsliðsmannsins Raheem Sterling sé í Sádi Arabíu.

Sterling er fyrrum leikmaður Liverpool en er í dag á mála hjá Chelsea en félagið virðist vilja losna við hann.

Talið er að lið í Sádi Arabíu sé að eltast við leikmanninn og er tilbúið að borga honum himinháa upphæð í laun.

Óvíst er hvort Sterling vilji yfirgefa England á þessum tímapunkti en hann gerir sér vonir um að spila á HM með Englandi 2026.

,,Framtíð Raheem Sterling er í Sádi Arabíu. Það eru tvær ástæður fyrir því að hann fer þangað, ein ástæðan eru peningarnir og ég held að ekkert lið hérlendis muni borga sömu upphæð,“ sagði Souness.

,,Ég held líka að ekkert stórlið í ensku úrvalsdeildinni hafi áhuga á honum, hann er einfaldlega ekki eftirsóttur á markaðnum með þessar launakröfur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frá Birmingham til Rómar

Frá Birmingham til Rómar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum