fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Auðunn og Gunnar tókust á um athyglisverða tölfræði – „Vertu hreinskilinn, ertu eitthvað ruglaður?“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. ágúst 2024 14:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn ástsælasti fjölmiðlamaður landsins, Auðunn Blöndal, mætti í hlaðvarpið Dr. Football í dag og þar var farið um víðan völl.

Gunnar Birgisson sat með honum og vakti hann til að mynda athygli á tölfræði sem birtist á dögunum, þar sem fyrstu 210 leikir þeirra Bukayo Saka, leikmanns Arsenal og Manchester United goðsagnarinnar Cristiano Ronaldo voru bornir saman. Þar hafði sá fyrrnefndi ögn betur.

„Sáuð þið tölfræðina með hann og Saka eftir fyrstu 200 leikina?“ spurði Gunnar í þættinum.

„Heldurðu að Saka muni ná levelinu sem Ronaldo náði? Það verður gaman að sjá það,“ svaraði Auðunn þá.

„Við vitum það ekki,“ sagði Gunnar.

Auðunn gaf lítið fyrir þetta.

„Líður þér ekki eins og hann sé á leiðinni þangað? Vertu hreinskilinn, ertu eitthvað ruglaður?“ sagði hann léttur í bragði að endingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze