fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Gefur í skyn að ein af stjörnum liðsins sé til sölu í sumar – Virkar ósáttur með framlagið á æfingum

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. ágúst 2024 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, virðist gefa í skyn að Noni Madueke sé til sölu í sumar – fyrir rétt verð.

Madueke var einn besti ef ekki besti leikmaður Chelsea á undirbúningstímabilinu en hversu stórt hlutverk hann spilar í vetur er óljóst.

Maresca tók við Chelsea í sumar og segist vilja halda Madueke en það er einnig möguleiki á að hann verði seldur.

,,Ég er mjög hrifinn af Noni Madueke, eina vandamálið er að hann þarf að sýna stöðugleika á æfingasvæðinu,“ sagði Maresca.

,,Ég vil klárlega halda honum hjá félaginu. Sannleikurinn er þó að allt getur gerst þar til glugginn lokar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift