fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Onana að undirbúa langa dvöl í Manchester – Leitar að nýju heimili

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2024 20:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana, markvörður Manchester United, virðist vera að undirbúa sig fyrir það að spila með liðinu í þónokkur ár.

Onana hefur undanfarið ár búið á heimili Alexis Sanchez í Manchester en sá síðarnefndi lék með liðinu um tíma.

Samkvæmt Daily Mail er Onana nú að leita sér að heimili til að fjárfesta í en hann kom til Manchester í fyrra.

Onana ku vera að skoða íbúðir í nágrenninu ásamt eiginkonu sinni Melanie en þau eiga saman fjögur börn.

Mail segir að Onana hafi einnig skoðað fyrrum heimili Paul Pogba sem er til sölu eftir að sá síðarnefndi flutti til Ítalíu.

Það glæsibýli hentaði fjölskyldunni hins vegar ekki og munu Onana og hans eiginkona leita annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann