fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Aðdáendur agndofa eftir þessi ummæli Ronaldo um Georginu á meðan heimurinn horfði – Myndband

433
Fimmtudaginn 22. ágúst 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo opnaði Youtube-rás sína í gær og margir vilja meina að hann hafi varpað fram sprengju í myndbandi sem hann birti með unnustu sinni, Georgina Rodriguez.

Í klippunni kynnir Ronaldo Georgina sem „eiginkonu sína“ en ekki unnustu eða kærustu. Þau hafa verið saman síðan 2016 og eiga saman tvö börn, en hingað til ekki gengið í það heilaga, ekki opinberlega hið minnsta.

Ekki nóg með það að Ronaldo kalli Georgina eiginkonu sína í myndbandinu eru þau bæði með hringa, sem gæti enn frekar ýtt undir að þau hafi gift sig í leyni.

Áhorfendur og aðdáendur parsins voru ekki lengi að taka eftir þessum smáatriðum og nú fjalla miðlar um heim allan um hugsanlegt leyni-brúðkaup parsins.

Ronaldo spilar í dag með Al-Nassr í Sádi-Arabíu, en eins og flestir vita hefur hann átt glæstan feril í stærstu deildum Evrópu.

Hér að neðan má sjá klippuna sem um ræðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann