fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Skoraði 24 mörk í fyrra en leggur nú skóna á hilluna

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2024 20:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matt Smith hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna en um er að ræða leikmann Salford City á Englandi.

Smith er nafn sem enskir aðdáendur gætu kannast við en hann á að baki fjölmarga leiki í næst efstu deild landsins, Championship.

Salford leikur í fjórðu efstu deild Englands og er í eigu goðsagna Manchester United eins og Gary Neville, Paul Scholes og Ryan Giggs.

Smith átti stórkostlegt tímabil síðasta vetur og hefur þessi ákvörðun komið mörgum á óvart – hann skoraði 24 deildarmörk í 46 leikjum.

Smith er 35 ára gamall og hefur spilað með Salford undanfarin þrjú ár en var fyrir það með Millwall í Championship deildinni.

Sóknarmaðurinn viðurkennir að ákvörðunin hafi verið erfið og eru margir steinhissa að hann hafi ákveðið að hætta eftir svo gott tímabil í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning