fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Tekjudagar DV: Gunnar Heiðar fremstur meðal jafningja – Hemmi Hreiðars með tæpa hálfa milljón í Eyjum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Heiðar Þorvaldsson þénaði mest þjálfara í Lengjudeild karla á síðustu leiktíð eftir því sem úttekt 433.is nær til.

Gunnar tók við sem þjálfari Njarðvíkur á miðju síðasta tímabili og hefur hann gert góða hluti. Hann þénaði rúmlega 700 þúsund krónur á mánuði í fyrra.

Meira
Tekjudagar DV: Óskar Hrafn í algjörum sérflokki – Þénaði sexfalt meira en sá tekjulægsti

Sigurður Heiðar Höskuldsson var næstlaunahæstur af þeim sem úttektin náði til með vel ríflega 600 þúsund á mánuði. Sigurður var aðstoðarþjálfari Vals í fyrra en tók við sem aðalþjálfari Þórs í haust.

Nafn – Félag – Laun á mánuði
Magnús Már Einarsson – Afturelding – 346,683
Sigurður Heiðar Höskuldsson – Þór – 626,956
Haraldur Freyr Guðmundsson – Keflavík – 405,228
Hermann Hreiðarson – ÍBV – 438,899
Gunnar Heiðar Þorvaldsson – Njarðvík – 713,191
Sigurvin Ólafsson – Þróttur R. – 301,945

Meira
Tekjudagar DV: Damir sá eini sem skreið yfir milljón – Emil náði ekki 200 þúsund kalli

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta