fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Skilur ekki hugsun leikmanna: Eiga ekki að semja við þetta félag – ,,Af hverju myndirðu fara þangað?“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher hvetur alla leikmenn til að sleppa því að semja við Chelsea sem hefur verið duglegt að eyða peningum undanfarin tvö ár.

Þessi eyðsla hefur ekki borgað sig hingað til en Chelsea er enn að skoða nýja leikmenn þrátt fyrir að hafa eytt yfir milljarð punda.

Carragher skilur ekki af hverju leikmenn vilji ganga í raðir Chelsea sem er að gefa ákveðnum aðilum allt að níu ára samninga á Stamford Bridge.

,,Chelsea þarf að hætta að kaupa leikmenn og leikmenn þurfa að hætta að semja við Chelsea,“ sagði Carragher.

,,Ég skil ekki af hverju þeir gera það, ef ég væri leikmaður í dag, af hverju myndi ég fara til Chelsea?“

,,Eina ástæðan er líklega að umboðsmaður hans talar um sjö ára samning á góðum launum – það eru góð laun í langan tíma.“

,,Hafðu trú á sjálfum þér sem leikmanni. Skrifaðu frekar undir fjögurra ára samning hjá öðru félagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Í gær

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann
433Sport
Í gær

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn