fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Vill ekki taka við liðinu strax – Fær alltof góð laun þessa stundina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2024 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Græðgi er ástæða þess að Mauricio Pochettino hefur enn ekki verið staðfestur sem landsliðsþjálfari Bandaríkjanna.

Athletic segir frá þessu en Pochettino hefur náð samkomulagi um að tkaa við bandaríska liðinu sem er á mikilli uppleið.

Hingað til hefur hann hins vegar ekki verið staðfestur í starfi og er ástæðan einföld – hann er enn að fá borgað risalaun frá Chelsea.

Um leið og Pochettino skrifar undir nýjan samning þá hættir hann á launum hjá Chelsea og er ljóst að þau laun verða mun lægri.

Pochettino þénaði svakalega upphæð sem þjálfari Chelsea en hann var rekinn frá félaginu eftir síðasta tímabil.

Hvenær Argentínumaðurinn mun formlega skrifa undir samninginn er óljóst en hann reynir að mjólka allan þann pening úr Chelsea sem hann getur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“