fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Stórstjarnan biður félag sitt um að kaupa Mane

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2024 17:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, fyrrum leikmaður Liverpool, gæti verið að söðla um innan Sádi-Arabíu en Al-Ittihad vill fá hann frá Al-Nassr.

Senegalinn gekk í raðir Al-Nassr í fyrra frá Bayern Munchen en hefur verið orðaður annað í sumar.

Nú segir blaðamaðurinn Ben Jacobs frá því að Al-Ittihad reyni nú að fá Mane í kjölfar þess að Karim Benzema, leikmaður liðsins, tjáði aðdáun sína á kappanum og að hann vildi spila með honum.

Al-Ittihad olli vonbrigðum á síðustu leiktíð og hafnaði í fimmta sæti sádiarabísku deildarinnar. Liðið varð meistari árið áður. Benzema á að hafa tjáð forráðamönnum Al-Ittihad að Mane sé það sem þurfi til að endurheimta titilinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs
433Sport
Í gær

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“
433Sport
Í gær

Stefán fékk óbragð í munninn – „Það sem mér finnst mesta lágkúran í þessu“

Stefán fékk óbragð í munninn – „Það sem mér finnst mesta lágkúran í þessu“
433Sport
Í gær

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær
433Sport
Í gær

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“