fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Tekjudagar DV: Nýr framkvæmdastjóri KSÍ þénaði vel í Kópavogi – Tveir aðrir með yfir milljón á mánuði

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eysteinn Pétur Lárusson þénaði mest þeirra sem gegndu stöðu framkvæmdastjóra hjá félögum hér á landi á síðasta ári eftir því sem úttekt 433.is nær til.

Eysteinn var með rúmlega 1,8 milljónir króna á mánuði í fyrra. Hann gegndi stöðu framkvæmdastjóra Breiðabliks, en í vor var hann ráðinn framkvæmdastjóri KSÍ og tekur hann við þeirri stöðu um mánaðarmótin.

Bjarni Guðjónsson, framkvæmdastjóri KR sem er þó á förum til VÍS, þénaði næstmest eða tæplega 1,3 milljónir á mánuði. Styrmir Þór Bragason, framkvæmdastjóri Vals, þénaði þá rúma 1,2 milljón á síðasta ári, en hann tók ekki við stöðunni hjá Val fyrr en á þessu ári.

Nafn – Félag – Laun (á mánuði)
Bjarni Guðjónsson – KR – 1.294.619
Eysteinn Pétur Lárusson – Breiðablik – 1.860.080
Haraldur V. Haraldsson – Víkingur – 982.593
Styrmir Þór Bragason – Valur – 1.223.038
Geir Þorsteinsson – Leiknir R. – 841.232

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“