fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Stuðningsmenn tóku illa í hegðun stjörnunnar – ,,Eins og hann sé Cristiano Ronaldo“

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. ágúst 2024 20:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea tóku illa í ákvörðun Raheem Sterling og hans umboðsteymis í gær fyrir leik gegn Manchester City.

Fjölmargir stuðningsmenn Chelsea létu í sér heyra á samskiptamiðlum eftir að Sterling var ekki valinn í leikmannahóp gegn Manchester City.

Ákvörðunin kom mörgum á óvart og eru nú ágætis líkur á því að Englendingurinn sé að kveðja enska félagið í sumar.

Teymi Sterling gaf frá sér tilkynningu eftir liðsval þjáfarans Enzo Marezca og sagðist bíða eftir útskýringum á valinu.

Margir stuðningsmenn Chelsea vilja meina að Sterling sé með ákveðna stjörnustæla í þessu tilfelli og að hann eigi ekki öruggt sæti í leikmannahópnum sem og aðrir leikmenn.

,,Sterling ákvað að birta einhverja yfirlýsingu eftir að hafa verið ekki valinn í hópinn, eins og hann sé Cristiano Ronaldo,“ sagði einn stuðningsmaður.

Fleiri taka undir: ,,Þetta gerðist nokkrum mínútum eftir að hópurinn var tilkynntur. Þetta er eins og viðtalið við Romelu Lukaku. Hann hugsar um sig en ekki félagið.“

Framtíð Sterling er í mikilli óvissu þessa stundina en Chelsea tapaði leiknum gegn meisturunum í gær, 0-2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja innleiða launaþak í ensku deildinni – Margir óttast að það skaði deildina rosalega

Vilja innleiða launaþak í ensku deildinni – Margir óttast að það skaði deildina rosalega
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill ekki ala upp börnin sín á Englandi lengur – Segist ekki getað verið með úr eða síma á lofti í London

Vill ekki ala upp börnin sín á Englandi lengur – Segist ekki getað verið með úr eða síma á lofti í London
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Á sex ár eftir af samningi sínum en gæti fengið boð um framlengingu eftir fréttir frá Spáni

Á sex ár eftir af samningi sínum en gæti fengið boð um framlengingu eftir fréttir frá Spáni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framlengja stóran og mikilvægan samning – „Tryggjum íslenskum fótbolta öruggan, verulegan og fyrirséðan tekjustraum“

Framlengja stóran og mikilvægan samning – „Tryggjum íslenskum fótbolta öruggan, verulegan og fyrirséðan tekjustraum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Fyrrum stjarna Manchester United missir vitið yfir viðtali á Íslandi – „Það er ógeðfellt“

Myndband: Fyrrum stjarna Manchester United missir vitið yfir viðtali á Íslandi – „Það er ógeðfellt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Félagi Bellingham segir að Tuchel verði að velja hann

Félagi Bellingham segir að Tuchel verði að velja hann
433Sport
Í gær

Mynd: Opnar sig um hvers vegna hún sat fyrir nakin – Fimmtán karlmenn komu að myndatökunni

Mynd: Opnar sig um hvers vegna hún sat fyrir nakin – Fimmtán karlmenn komu að myndatökunni
433Sport
Í gær

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði