fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Stuðningsmenn tóku illa í hegðun stjörnunnar – ,,Eins og hann sé Cristiano Ronaldo“

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. ágúst 2024 20:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea tóku illa í ákvörðun Raheem Sterling og hans umboðsteymis í gær fyrir leik gegn Manchester City.

Fjölmargir stuðningsmenn Chelsea létu í sér heyra á samskiptamiðlum eftir að Sterling var ekki valinn í leikmannahóp gegn Manchester City.

Ákvörðunin kom mörgum á óvart og eru nú ágætis líkur á því að Englendingurinn sé að kveðja enska félagið í sumar.

Teymi Sterling gaf frá sér tilkynningu eftir liðsval þjáfarans Enzo Marezca og sagðist bíða eftir útskýringum á valinu.

Margir stuðningsmenn Chelsea vilja meina að Sterling sé með ákveðna stjörnustæla í þessu tilfelli og að hann eigi ekki öruggt sæti í leikmannahópnum sem og aðrir leikmenn.

,,Sterling ákvað að birta einhverja yfirlýsingu eftir að hafa verið ekki valinn í hópinn, eins og hann sé Cristiano Ronaldo,“ sagði einn stuðningsmaður.

Fleiri taka undir: ,,Þetta gerðist nokkrum mínútum eftir að hópurinn var tilkynntur. Þetta er eins og viðtalið við Romelu Lukaku. Hann hugsar um sig en ekki félagið.“

Framtíð Sterling er í mikilli óvissu þessa stundina en Chelsea tapaði leiknum gegn meisturunum í gær, 0-2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift