fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Trent vildi ekki tala við blaðamenn – ,,Get ekki ímyndað mér hvað þið viljið ræða“

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. ágúst 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander Arnold, varnarmaður Liverpool, bauð upp á ansi athyglisvert svar eftir leik gegn Ipswich um helgina.

Liverpool vann fyrsta leik sinn í ensku úrvalsdeildinni 2-0 gegn Ipswich þar sem Englendingurinn spilaði vel.

Trent er orðaður við Real Madrid þessa dagana en hann var síðasti leikmaður Liverpool til að labba framhjá fjölmiðlamönnum á heimavelli Ipswich.

Trent vissi hvaða spurningar væru að koma er hann horfði á blaðamenn og ákvað að skemmta sér aðeins fyrir rútuferðina.

,,Ég get ekki ímyndað mér hvað þið ræða!“  sagði brosandi Trent við blaðamenn áður en hann gekk burt.

Enski landsliðsmaðurinn er uppalinn hjá Liverpool en hann er 25 ára gamall og eru litlar líkur á að hann færi sig til Spánar í þessum félagaskiptaglugga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift