fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Tekjudagar DV: Damir sá eini sem skreið yfir milljón – Emil náði ekki 200 þúsund kalli

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Damir Muninovic, leikmaður Breiðabliks, þénaði mest allra leikmanna í Bestu deild karla í fyrra. Þetta kemur fram í álagningarskrám Ríkisskattstjóra, sem opnaðar voru í gær.

Damir þénaði vel rúmlega milljón á mánuði í fyrra, en hann er eini leikmaðurinn sem nær sjö stafa tölu. Næstur á eftir var Valsarinn Frederik Schram með 745 þúsund og svo liðsfélagi hans, Hólmar Örn Eyjólfsson, með 735 þúsund. Liðfélagi Damirs, Höskuldur Gunnlaugsson, þénar svo nánast jafnmikið og Hólmar.

Mynd: DV/KSJ

Launalægstur á síðasta ári af þeim sem á listanum eru er Emil Atlason, framherji Stjörnunnar. Hann er töluvert á eftir næsta manni. Emil skrifaði undir nýjan samning við Garðbæinga í vetur og telja kjör hans samkvæmt honum því ekki í þessari úttekt.

Hér að neðan er listinn í heild.

Nafn – Lið – Laun
Aron Jóhannsson – Valur – 571,056
Hólmar Örn Eyjólfsson – Valur – 735,380
Patrick Pedersen – Valur – 664,356
Frederik Schram – Valur – 745,851
Höskuldur Gunnlaugsson – Breiðablik –  734,376
Damir Muminovic – Breiðablik – 1,151,282
Oliver Ekroth Víkingur – 586,836
Pablo Punyed – Víkingur – 653,996
Nikolaj Hansen – Víkingur – 649,198
Emil Atlason – Stjarnan – 164,204
Björn Daníel Sverrisson – FH – 488,679
Hallgrímur Mar Steingrímsson – KA – 540,315

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að
433Sport
Í gær

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans
433Sport
Í gær

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli