fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Jafntefli sem gerði lítið fyrir bæði lið á Akureyri

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 18. ágúst 2024 18:57

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan heimsótti KA í bestu deild karla í kvöld en liðin skildu jöfn 1-1, jafntefli gerir lítið fyrir bæði lið sem reyna að ná í efstu sex sætin til að komast í efra umspilið.

Ásgeir Sigurgeirsson kom KA yfir snemma leiks en sóknarmaðurinn geðþekki gerði vel í markinu.

Eftir hálftíma leik fékk Stjarnan vítaspyrnu en Kári Gautason braut þá á Hauki Erni Brink innan teigs. Jóhann Árni Gunnarsson fór á punktinn og skoraði.

Leikurinn var nokkuð opinn eftir þetta en hvorugu liðinu tókst að skora og lokastaðan því 1-1 jafntefli.

Stjarnan situr í sjöunda sæti með 25 stig en KA er sæti neðar með stigi minna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Í gær

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn