fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Jafntefli sem gerði lítið fyrir bæði lið á Akureyri

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 18. ágúst 2024 18:57

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan heimsótti KA í bestu deild karla í kvöld en liðin skildu jöfn 1-1, jafntefli gerir lítið fyrir bæði lið sem reyna að ná í efstu sex sætin til að komast í efra umspilið.

Ásgeir Sigurgeirsson kom KA yfir snemma leiks en sóknarmaðurinn geðþekki gerði vel í markinu.

Eftir hálftíma leik fékk Stjarnan vítaspyrnu en Kári Gautason braut þá á Hauki Erni Brink innan teigs. Jóhann Árni Gunnarsson fór á punktinn og skoraði.

Leikurinn var nokkuð opinn eftir þetta en hvorugu liðinu tókst að skora og lokastaðan því 1-1 jafntefli.

Stjarnan situr í sjöunda sæti með 25 stig en KA er sæti neðar með stigi minna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er þreyttur á leikmanni sínum og horfir til London í leit að arftaka

Er þreyttur á leikmanni sínum og horfir til London í leit að arftaka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“
433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Setur pressu á Jesus að vera fyrsti kostur í framlínuna

Setur pressu á Jesus að vera fyrsti kostur í framlínuna