fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Tjáir sig loksins um hæðina: ,,Ég veit að ég er ekki hávaxinn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. ágúst 2024 21:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lisandro Martinez, leikmaður Manchester United, veit vel að hann er ekki hávaxnasti miðvörður heims en hann er 175 sentímetrar á hæð.

Það voru mörg spurningamerki sett við komu Martinez árið 2022 en hann var þá keyptur frá Ajax.

Martinez er mikilvægur hlekkur í liði United í dag og spilaði er hans menn unnu 1-0 sigur á Wolves á föstudag.

Martinez hefur nú tjáð sig um þessa svokölluðu gagnrýni í fyrsta sinn en segir að hæð hans skipti ekki máli í flestum tilfellum.

,,Í fyrsta lagi þá hef ég trú á mér og mínum styrkleikum. Ég veit að ég er ekki hávaxinn eða mjög hávaxinn en ég mun vinna mín einvígi,“ sagði Martinez.

,,Ég mun reyna við alla bolta og öll einvígi. Ég mun sanna það að ég er á vellinum til að spila fyrir mína liðsfélaga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso