

Það er stórleikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag en Chelsea spilar við Manchester City klukkan 15:30.
Leikið er á Stamford Bridge í London en þarna mætast Enzo Maresca og Pep Guardiola.
Maresca er fyrrum lærisveinn Guardiola en þeir unnu saman hjá City á sínum tíma áður en sá fyrrnefndi tók við Leicester.
Hér má sjá byrjunarliðin í viðureigninni.
Chelsea: Sanchez, Gusto, Fofana, Colwill, Cucurella, Lavia, Caicedo, Enzo, Palmer, Nkunku, Jackson.
Manchester City: Ederson, Lewis, Akanji, Dias, Gvardiol, Kovacic, De Bruyne, Bernardo, Doku, Savio, Haaland.