fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Slot útskýrir umdeilda ákvörðun – ,,Ég er ekki að segja að hann hafi tapað öllum einvígum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. ágúst 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, hefur útskýrt af hverju hann tók Jarell Quansah af velli í hálfleik í gær gegn Ipswich.

Liverpool vann leikinn 2-0 á útivelli en staðan var markalaus í hálfleik og gerði Hollendingurinn breytingar.

Varnarmaðurinn Quansah fékk tækifæri í byrjunarliðinu en var skipt útaf í hálfleik fyrir Ibrahima Konate.

Quansah virkaði ósáttur eftir skiptinguna en Slot telur að hún hafi verið nauðsynlega á þessum tímapunkti í leiknum.

,,Já, þetta var taktísk breyting. Það fyrsta sem ég nefndi var að við þyrftum ekki að tala um taktík ef við töpum svo mörgum einvígum og það er það sem við gerðum,“ sagði Slot.

,,Ég er ekki að segja að Jarell hafi tapað öllum einvígum – margir aðrir gerðu það líka. Ég tel þó að ég hafi þurft á Konate í seinni hálfleik til að vinna skallaeinvígin í loftinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar