fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Fjölmargir steinhissa eftir að hafa heyrt hann tala í fyrsta sinn – ,,Hvað í andskotanum er í gangi?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. ágúst 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amadou Onana, leikmaður Aston Villa, kom mörgum á óvart í gær eftir leik liðsins við West Ham.

Villa vann þennan leik 2-1 á útivelli en Belginn skoraði fyrra mark liðsins í sigrinum – Jhon Duran tryggði síðar sigurinn.

Enskur hreimur Onana kom mörgum á óvart en hann hefur aðeins búið á Englandi í um tvö ár.

Onana var keyptur til Everton árið 2022 og var að spila sinn fyrsta keppnisleik fyrir Villa eftir komu í sumar.

Onana er fæddur í Senegal en spilaði nánast allan sinn feril í Belgíu áður en hann færði sig til Þýskalands og svo Frakklands.

Því miður er ekki hægt að birta myndband af viðtali hans við Sky í gær en þetta er ekki í fyrsta sinn sem Onana vekur athygli vegna hreimsins.

Fyrr á árinu svaraði hann blaðamanni sem kallaði hann ‘André’ og vakti það myndband athygli á sínum tíma.

Það fór framhjá mörgum stuðningsmönnum Villa sem tóku eftir þessum hreim í fyrsta sinn eftir sigur gærkvöldsins.

,,Hvað í andskotanum er í gangi? Hann er Belgi? Ég skil ekki neitt,“ sagði einn og bætir annar við: ,,En hvernig? Hvað, ha?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar