fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Telur að pressan gæti orðið gríðarleg á Old Trafford – Leikmannakaupin í öðrum klassa

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. ágúst 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, goðsögn Manchester United, er viss um að pressan verði gríðarleg á Erik ten Hag, stjóra liðsins, í byrjun tímabils.

Enska úrvalsdeildin er nú að fara af stað en United vann fyrsta leik sinn gegn Fulham 2-0 á heimavelli.

Ten Hag hefur fengið að kaupa sína menn í þessum glugga en um er að ræða varnarmennina Matthijs de Ligt, Noussair Mazraoui og framherjann Joshua Zirkzee.

Ten Hag þekkir vel til þessara leikmanna en félagið samdi einnig við Leny Yoro sem spilar þó ekki næstu mánuðina vegna meiðsla.

,,Ég vona innilega að Erik ten Hag verði enn stjóri Manhcester United í lok tímabils,“ sagði Neville við Sky Sports.

,,Það er ekki hægt að efast um það að ef United byrjar eins illa og í fyrra þá mun pressan magnast gríðarlega.“

,,Ég er þó nokkuð vongóður varðandi Manchester United. Ég tel að þessi leikmannakaup séu í öðrum klassa en liðið hefur gert undanfarin ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Í gær

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Í gær

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Í gær

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum