fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Óþekkt nafn að ganga í raðir Manchester City

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. ágúst 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, vill að félagið semji við strák að nafni Divin Mubama sem kannski fáir kannast við.

Mubama var á mála hjá West Ham frá níu ára aldri en hann yfirgaf félagið í sumar og er nú fáanlegur á frjálsri sölu.

Guardiola virðist vera mjög hrifinn af sóknarmanninum sem er 19 ára gamall og kom við sögu í 12 leikjum West Ham síðasta vetur.

City hefur losað Julian Alvarez til Atletico Madrid og þarf frekari breidd í sóknarlínuna fyrir komandi verkefni.

Lyon í Frakklandi og Famalicao í Portúgal voru á eftir Mubama en góðar líkur eru á að hann vilji halda sig í heimalandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baleba ekki lengur efstur á óskalista United

Baleba ekki lengur efstur á óskalista United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hótanir Trump vegna HM næsta sumar vekja athygli – Talið ómögulegt að hann geti framkvæmt þetta

Hótanir Trump vegna HM næsta sumar vekja athygli – Talið ómögulegt að hann geti framkvæmt þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga