fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Baunar á strákana sem þéna milljarða: Bera enga virðingu fyrir öðru fólki – ,,Guð minn almáttugur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. ágúst 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Paul Gascoigne viðurkennir að hann sakni fótboltans en hann lagði skóna á hilluna fyrir þónokkru síðan.

Gascoigne hefur reglulega komist í fréttirnar en hann glímir við áfengisvandamál sem hann á erfitt með að hafa stjórn á.

Um er að ræða fyrrum stórkostlegan leikmann sem lék ófáa landsleiki fyrir England og var í uppáhaldi hjá mörgum.

Gascoigne hatar í raun að horfa á leikinn í dag þó hann sakni þess að spila en hann er ekki hrifinn af yngri kynslóðinni sem er nú að taka yfir leikinn.

,,Ég sakna leiksins svo mikið enn þann dag í dag, mjög mikið. Þegar ég horfi á ömurlegan leikmann á 300 þúsund pundum á viku hugsa ég með mér: ‘Guð minn almáttugur,’ sagði Gascoigne.

,,Það sem pirrar mig mest er að þegar þeir skora þá fagna þeir ekki mörkunum. Þeir gleyma því að foreldrar gætu mætt með börnunum sínum á leikinn og það er ekki ódýrt.“

,,Þú þarft að borga fyrir ferðina, matinn, miðana og svo þegar leikmaðurinn skorar þá pælir hann ekkert í þeirri staðreynd. Ég þoli það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baleba ekki lengur efstur á óskalista United

Baleba ekki lengur efstur á óskalista United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hótanir Trump vegna HM næsta sumar vekja athygli – Talið ómögulegt að hann geti framkvæmt þetta

Hótanir Trump vegna HM næsta sumar vekja athygli – Talið ómögulegt að hann geti framkvæmt þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga