fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

„Ég mun hins vegar alltaf verja Greenwood út á við eins og son minn“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto de Zerbi þjálfari Marseille ætlar að verja Mason Greenwood út í rauðan dauðan en mun ekki gefa honum nein afslátt ef honum verður á í messunni.

Það vakti nokkra reiði í Marseille þegar De Zerbi sótti Greenwood frá Manchester United í sumar.

Ástæðan er ásakanir um gróft ofbeldi sem lögreglan í Manchester rannsakaði í heilt ár en felldi málið niður.

Borgarstjórinn í Marseille tók til máls og sagði að félagið ætti ekki að sækja leikmann með svona ásaknir á bakinu.

„Ég hef alltaf sagt það, þegar leikmaður er hjá mér þá er ég sá fyrsti sem negli honum upp við vegg ef hann gerir mistök,“
segir De Zerbi.

Hann segir þó að hann mun alltaf verja hann. „Ég mun hins vegar alltaf verja Greenwood út á við eins og son minn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar