fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Svona endar enska úrvalsdeildin að mati Alan Shearer – Nokkur lið sem verða fyrir vonbrigðum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Shearer sérfræðingur í enska boltanum telur að Arsenal verði enskur meistari í ár og að fjórfaldir meistarar í röð, Manchester City endi í öðru sæti.

Shearer spáir því að Newcastle nái aftur inn í Meistaradeildina og taki fjórða sætið á kostnað Manchester United.

Liverpool tekur þriðja sætið en Chelsea mun enda í níunda sæti sem væri áfall miðað við alla eyðsluna hjá Chelsea.

Allir þrír nýliðarnir falla að mati Shearer en enska úrvalsdeildin hefst á morgun með leik Manchester United og Fulham.

Spá Alan Shearer:
1 Arsenal
2. Man City
3. Liverpool
4. Newcastle
5. Man United
6. Tottenham
7. Aston Villa
8. West Ham

Getty Images

9. Chelsea
10. Fulham
11. Brighton
12. Bournemouth
13. Brentford
14, Crystal Palace
15. Wolves
16. Nottingham Forest
17. Everton
18. Ipswich
19. Southampton
20. Leicester

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Í gær

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn