fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Goðsögn Manchester United myndi skipta á Hojlund og Nunez

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dwight Yorke, goðsögn Manchester United, myndi skipta á framherjum við Liverpool ef hann fengi það boð.

Yorke var þá að tala um Rasmus Hojlund og Darwin Nunez en sá fyrrnefndi leikur með United og sá síðarnefndi með Liverpool.

Yorke virðist hafa mikla trú á Nunez og segir að hann sé ekki langt frá því að verða besti sóknarmaður ensku úrvalsdeildarinnar.

,,Ef ég mætti skipta á leikmönnum þá myndi ég taka Darwin Nunez frekar en Rasmus Hojlund, hann er með meira í vopnabúrinu,“ sagði Yorke.

,,Hann er með hraðann, hann er með kraftinn, hann getur skallað boltann og er alltaf erfiður við að eiga – hann þarf bara að bæta færanýtinguna og þá er hann sá besti í deildinni.“

,,Við þurfum að bíða og sjá hvort það lagist að lokum en sem þjálfari þá myndi ég velja Nunez yfir Hojlund alla daga vikunnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag