fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Rekinn á sunnudag en gæti endað sem aðstoðarmaður Óskars Hrafns í KR

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2024 13:15

Chris Brazell / Mynd: Grótta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christopher Brazell var rekinn úr starfi hjá Gróttu á sunnudag eftir afleitt gengi í Lengjudeildinni í sumar. Þessi ungi Englendingur er þó eftirsóttur.

Fótbolti.net sagði frá því í gær að lið í efstu deild hefðu áhuga á að fá hann sem aðstoðarþjálfara.

Samkvæmt heimildum 433.is er KR eitt þeirra liða sem vill fá Brazell til starfa í haust.

Óskar Hrafn Þorvaldsson sem er nú yfirmaður knattspyrnumála og aðstoðarþjálfari KR tekur við liðinu í október.

Hann er sagður hafa áhuga á því að fá hinn 32 ára gamla Englending sem aðstoðarmann sinn.

Grótta situr í neðsta sæti Lengjudeildarinnar og ákvað stjórn félagsins að reka Brazell úr starfi á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu
433Sport
Í gær

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Í gær

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Í gær

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ