fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Er byrjunarlið Manchester United sterkara án hans? – ,,Spilar án sjálfstrausts í hvert skipti sem hann stígur inn á völlinn“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 18:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Westwood, blaðamaður Goal, er á því máli að Marcus Rashford eigi að byrja tímabilið á varamannabekk Manchester United.

Það er ekki beint vinsæl skoðun en Rashford er af mörgum talinn einn allra mikilvægasti leikmaður United, ef hann er upp á sitt besta.

Englendingurinn var þó alls ekki frábær síðasta vetur og var ekki valinn í landsliðshóp Englands fyrir EM í sumar.

,,Þessi fyrrum elskaði akademíu strákur virðist vera fastur í stað og í dag á hann ekki skilið fast sæti í byrjunarliði United,“ skrifar Westwood.

,,Komandi tímabil verður það mikilvægasta á hans ferli. Þessi 26 ára gamli leikmaður hefur skorað 131 mark í 402 leikjum fyrir United en aðeins átta af þessum mörkum voru skoruð í fyrra. Hann sýnir engan stöðugleika og virðist spila án sjálfstrausts í hvert skipti sem hann stígur inn á völlinn.“

,,Sannleikurinn er sá að sterkasta byrjunarlið United í dag er án Rashford. Hann er meira fyrir öðrum frekar en hjálpsamður og það eru betri leikmenn til staðar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal