fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Erfitt fyrir félagið að fá inn leikmenn – ,,Margir sem vilja ekki koma hingað“

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. ágúst 2024 22:30

Conte.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Napoli, segir að margir leikmenn vilji ekki koma til félagsins í þessum sumarglugga.

Napoli hefur reynt að styrkja sig á markaðnum í sumar og hefur fengið alls fjóra leikmenn og þar á meðal Leonardo Spinazzola.

Napoli er þó með leikmenn á himinháum launum í sínum bókum eins og Victor Osimhen sem er orðaður við brottför.

Conte segir að Napoli þurfi að glíma við ákveðið launaþak og er erfitt að semja við stærri nöfn þar sem liðið er ekki í Evrópukeppni í vetur.

,,Ég vissi hvernig staðan var áður en ég kom og varðandi markaðinn þá getum við bara borgað ákveðið há laun,“ sagði Conte.

,,Það eru margir leikmenn sem vilja ekki koma hingað því við erum ekki í Evrópukeppni. Ég vil það besta fyrir Napoli og vil styrkja leikmannahópinn því við þurfum á því að halda.“

,,Ég veit ekki hvað gerist í framtíðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Í gær

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Í gær

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Í gær

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi