fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Skilja eftir sjö ára hjónaband og fjögur börn – Ítreka með yfirlýsingu að það var ekkert framhjáhald

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2024 12:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvaro Morata framherji AC Milan og Alice Campello eru skilin eftir sjö ára hjónaband og fjögur börn. Þau staðfesta þetta.

Morata og Campello hafa verið ofurpar í heimi fótboltans en kappinn hefur spilað fyrir Chelsea, Juventus, Real Madrid og Atletico Madrid.

Morata gekk svo í raðir AC Milan á dögunum. „Alvaro og ég höfum tekið ákvörðun um að skilja, þetta er erfiðasta ákvörðunin í lífi okkar,“ segir Campello.

Þau giftu sig fyrir sjö árum en höfðu verið saman í nokkur ár á undan. „Við tökum þessa ákvörðun en til að halda því til haga var enginn þriðji aðili í þessu og enginn óvirðing.“

„Morata hugsaði vel um mig og setti mig í forgang, virti mig og sá um mig. Ég get því ekki leyft neinum fölskum sögum að fara af stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Í gær

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Í gær

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins