fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Arnar fékk rautt í svekkjandi jafntefli Víkings

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. ágúst 2024 16:05

Arnar Gunnlaugsson og Kári Árnason starfa saman hjá Víkingi Reykjavík / Mynd: Torg/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. 1 – 1 Vestri
1-0 Valdimar Þór Ingimundarson(‘3)
1-1 Gunnar Jónas Hauksson(’83)

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, fékk að líta beint rautt spjald í dag er hans menn mættu Vestra í Bestu deildinni.

Leiknum lauk óvænt með 1-1 jafntefli en Valdimar Þór Ingimundarson kom Víkingum yfir eftir aðeins þrjár mínútur.

Gunnar Jónas Hauksson jafnaði þó metin fyrir Vestra á 83. mínútu sem tryggði liðinu mikilvægt stig í fallbaráttunni.

Arnar missti stjórn á skapi sínu eftir það mark og fékk að launum rautt spjald frá dómara leiksins og var rekinn af velli.

Víkingar eru enn í toppsætinu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu