fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Varar fólk við að taka við starfinu: Pressan er gríðarleg – ,,Ég vorkenni þeim sem tekur við“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. ágúst 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sven Goran Eriksson, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, hefur varað þjálfara við því að taka við starfinu af Gareth Southgate.

Southgate lét af störfum eftir EM í sumar og er óljóst hver mun taka við starfinu endanlega – Lee Carsley mun sjá um verkefni liðsins í september.

Eriksson segir að pressan sé gríðarleg á nýjum þjálfara sem stígur inn og að hann vorkenni þeim sem ákveður að taka skrefið.

,,Ímyndiði ykkur pressuna sem nýr þjálfari þarf að taka í þessu starfi,“ sagði Eriksson.

,,Southgate komst í tvo úrslitaleiki og einn undanúrslitaleik og það er ekki nógu gott fyrir þá ensku. Sá sem tekur við þarf að vinna, allt annað eru vonbrigði.“

,,Ég vorkenni þeim sem tekur við starfinu, ef hann vinnur ekki stórt mót þá fær hann gagnrýni sem og hans leikmenn. Þetta verður að vera hugrakkur maður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga