fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Banna annarri stjörnu að nota æfingasvæði aðalliðsins – Vilja losna við hann í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. ágúst 2024 22:00

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er búið að banna öðrum leikmanni að nota æfingasvæði aðalliðsins og vill losna við hann í sumarglugganum.

Frá þessu greinir Telegraph en um er að ræða varnarmanninn Trevoh Chalobah sem er uppalinn hjá félaginu.

Samkvæmt Telegraph þarf Chalobah að æfa með unglingaliði Chelsea og má ekki hitta liðsfélaga sína í aðalliðinu.

Chalobah hefur spilað með Chelsea á undirbúningstímabilinu en hann er eftirsóttur af nokkrum félögum í Evrópu.

Conor Gallagher fékk sömu fréttir fyrr í vetur en hann hefur náð samkomulagi við Atletico Madrid og spilar á Spáni næsta vetur.

Chalobah var hins vegar opinn fyrir því að vera áfram hjá Chelsea en útlitið er ansi svart eftir þessar fréttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað