fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Dæmdur í bann fyrir að kýla andstæðing í andlitið: Má samt spila keppnisleiki – ,,Hvaða helvítis fífl tekur þessa ákvörðun?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. ágúst 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Írinn skapheiti Jayson Molumby hefur verið dæmdur í fimm leikja bann eftir að hafa kýlt mann að nafni Samu Costa.

Molumby er leikmaður West Bromwich Albion og missti algjörlega stjórn á skapi sínu í leik gegn Mallorca í sumar.

Athygli vekur að bannið tekur aðeins gildi fyrir æfingaleiki – eitthvað sem fáir virðast skilja.

Molumby kýldi Costa ansi augljóslega og fékk að launum 16 þúsund pund í sekt og nú hefur hann verið dæmdur í fimm leikja bann.

Molumby er þó til taks fyrir West Brom í ensku Championship-deildinni sem margir setja spurningamerki við.

Fólk virðist vera sammála því að Molumby eigi að fá bann í keppnisleikjum ekki aðeins æfingaleikjum eftir svo groddaralega framkomu.

,,Hvaða helvítis fífl er að taka þessar ákvarðanir?“ skrifar einn við frétt Mirror og bætir annar við: ,,Svo þú mátt ráðast á mótherja og það hefur engin áhrif?“

Atvikið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu